Hættur á Twitter

Ed Sheeran er hættur á Twitter.
Ed Sheeran er hættur á Twitter. AFP

Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran ákvað að hætta á Twitter í gær eftir að hafa fengið mikið af grimmilegum skilaboðum á samfélagsmiðlinum en The Sun greinir frá því.

Hann sagðist hafa tekið ákvörðun um að hætta eftir að hann áttaði sig á því að þessi skilaboð hefðu neikvæð áhrif á hann.

„Ég fer á Twitter og það er ekkert nema fólk að segja eitthvað  ljótt. Twitter er grundvöllur fyrir það. Ein athugasemd getur eyðilagt daginn hjá þér. Þess vegna er ég hættur,“ sagði söngvarinn í viðtali við The Sun.

Söngvarinn bætti við að hann væri oft að reyna komast að því af hverju fólki mislíkaði hann svona.

Ed Sheeran fær mikið af grimmum skilaboðum á Twitter.
Ed Sheeran fær mikið af grimmum skilaboðum á Twitter. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Plánetur sem auka tekjumöguleikana eru í hagstæðri afstöðu fyrir þig. Ef þú reynir, geturðu skilið í sundur góðu tækifærin frá þeim sem þú hagnast bara lítillega af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Plánetur sem auka tekjumöguleikana eru í hagstæðri afstöðu fyrir þig. Ef þú reynir, geturðu skilið í sundur góðu tækifærin frá þeim sem þú hagnast bara lítillega af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir