Stálu ósýndu efni úr Game of Thrones

Game of Thrones. Nokkrir fjölmiðlar fengu sendan tölvupóst frá óþekktu …
Game of Thrones. Nokkrir fjölmiðlar fengu sendan tölvupóst frá óþekktu netfangi þar sem sendandinn stærði sig af þjófnaðinum og sagðist m.a. munu setja áður ósýnt efni úr Game of Thrones þáttunum á netið.

For­svars­menn HBO sjón­varps­stöðvar­inn­ar greindu frá því í dag að tölvu­árás hefði verið gerð á fyr­ir­tækið. Segja banda­rísk­ir fjöl­miðlar ósýnt efni og hand­rit vin­sælla þátta á borð við Game of Thrones vera meðal þess sem var stolið.

Í yf­ir­lýs­ingu frá HBO, sem er í eigu Time Warner sam­steyp­unn­ar, seg­ir að „net at­vik“ hafi stefnt einka­rétt­ar­vörðu efni í hættu“ og því hafi fyr­ir­tækið haft sam­band við lög­reglu og netör­ygg­is­fyr­ir­tæki.

„Inn­rás þessa eðlis hef­ur aug­ljós­lega áhrif, veld­ur óþæg­ind­um og kem­ur okk­ur öll­um úr jafn­vægi,“ sagði Rich­ard Plepler for­stjóri HBO, í yf­ir­lýs­ingu til starfs­manna.

HBO hef­ur ekki greint frá því hvaða þætti tölvuþrjót­arn­ir hefðu kom­ist yfir, en nokkr­ir fjöl­miðlar fengu send­an tölvu­póst frá óþekktu net­fangi þar sem send­and­inn stærði sig af þjófnaðinum og sagðist m.a. munu setja áður ósýnt efni úr Game of Thrones þátt­un­um á netið.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Mistök fortíðarinnar voru víst lexíur. Einbeittu þér að því að njóta þess sem þú hefur og rækta það, Þannig festirðu ræturnar þínar
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Mistök fortíðarinnar voru víst lexíur. Einbeittu þér að því að njóta þess sem þú hefur og rækta það, Þannig festirðu ræturnar þínar
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir