Rich Piana látinn?

Rich Piana.
Rich Piana.

Vaxtarræktarmaðurinn Rich Piana er látinn ef marka má færslur vina hans á Twitter. Piana var kvæntur Söru Heimisdóttur og bjó parið saman í Bandaríkjunum. Ekki er hins vegar víst að Piana sé látinn því unnusta hans segir að hann sé á lífi en í dái á sjúkrahúsi.

Samkvæmt frétt TMZ veiktist Piana hastarlega á heimili sínu í Flórída í gær og var fluttur með hraði á sjúkrahús. Honum er að sögn haldið sofandi í öndunarvél en er í lífshættu.

Chanel Jansen, unnusta Piana, segir að fréttir af andláti hans séu algjörlega tilhæfulausar og hann þurfi frekar á bænum fólks að halda en minningarorðum.

   

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan