Fólk á samfélagsmiðlum var fljótt að taka við sér enda ekki beint auðvelt að fara í aðgerð á borð við keisaraskurð og jafna sig eftir það. Ein móðir skrifaði til að mynda til leikkonunnar að keisaraskurður hefði bjargað lífi sonar síns.
Leikkonan Kate Hudson gerði mæður um allan heim brjálaðar þegar hún gaf í skyn í viðtali við Cosmopolitan að það væri leti að fara í keisaraskurð.
Fólk á samfélagsmiðlum var fljótt að taka við sér enda ekki beint auðvelt að fara í aðgerð á borð við keisaraskurð og jafna sig eftir það. Ein móðir skrifaði til að mynda til leikkonunnar að keisaraskurður hefði bjargað lífi sonar síns.