Leti að fara í keisaraskurð

Kate Hudson er ekki vinsæl hjá öllum þessa dagana.
Kate Hudson er ekki vinsæl hjá öllum þessa dagana. mbl.is/AFP

Leikkonan Kate Hudson gerði mæður um allan heim brjálaðar þegar hún gaf í skyn í viðtali við Cosmopolitan að það væri leti að fara í keisaraskurð. 

Hudson svaraði nokkrum sakleysislegum spurningum á borð við hvað væri hamingjusamasta stund hennar síðustu ár. Ein af spurningunum var hvað væri það latasta sem hún hefði gert. „Að fara í keisaraskurð,“ svaraði Hudson. 

Fólk á samfélagsmiðlum var fljótt að taka við sér enda ekki beint auðvelt að fara í aðgerð á borð við keisaraskurð og jafna sig eftir það. Ein móðir skrifaði til að mynda til leikkonunnar að keisaraskurður hefði bjargað lífi sonar síns. 

Kate Hudson.
Kate Hudson. mbl.is/AFP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notaðu dagbókina þína, þú veist, þessa sem einhver keypti handa þér fyrir óralöngu. Maki þinn eykur tekjur sínar og fólk kemur til þín færandi hendi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar