Tom Petty er ekki látinn

Tom Petty á tónleikum í júní árið 2016.
Tom Petty á tónleikum í júní árið 2016. Ljósmynd/Wikipedia.org/Davidwbaker

Tónlistarmaðurinn Tom Petty er ekki látinn líkt og fjölmargir erlendir fréttamiðlar greindu frá fyrr í kvöld. Hins vegar liggur hann þungt haldinn á sjúkrahúsi en hann var fluttur þangað  meðvitundarlaus í gærkvöldi. Hann fannst á heimili sínu í borginni Malibu í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Guardian greinir frá. 

Í frétt Guardian kemur fram að lögreglan í Los Angeles hafi beðist afsökunar á því að hafa „óvart veitt rangar upplýsingar“ um lát tónlistarmannsins. Miðilinn Variety hefur einnig sömu sögu að segja og lofar jafnframt lesendum sínum um að veita þeim nýjustu og réttar fréttir af líðan Petty.

Petty er þekktur með hljómsveiti sinni The Heartbreakers seint á áttunda áratugnum. Þekktustu lögin úr þeirra smiðju voru I Won’t Back Down og American Girl.

 Fréttin hefur verið uppfærð í samræmi við nýjustu upplýsingar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
5
Kolbrún Valbergsdóttir