Tom Petty er látinn

Tom Petty.
Tom Petty. AFP

Banda­ríski tón­list­armaður­inn Tom Petty lést í nótt í Kali­forn­íu. Hann var 66 ára gam­all. Þetta kem­ur fram í yf­ir­lýs­ingu frá fjöl­skyldu hans. Afar mis­vís­andi frétt­ir hafa borist af heilsu­fari Petty und­an­far­inn sól­ar­hring eða frá því hann fannst meðvit­und­ar­laus á heim­ili sínu í Mali­bu snemma í gær­morg­un.

AFP

Petty hafði fengið hjarta­áfall og var reynt að end­ur­lífga hann án ár­ang­urs. Lést hann síðar í gær. 

Petty er senni­lega þekkt­ast­ur fyr­ir að vera söngv­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar Tom Petty and The Heart­brea­kers og lög eins og American Girl, Break­down, Free Fall­in', Le­arn­ing to Fly og Refu­gee.

Umboðsmaður hans seg­ir í sam­tali við BBC að Petty hafi lát­ist klukk­an 20:40 að staðar­tíma, klukk­an 3:40 í nótt að ís­lensk­um tíma. 

Frétt BBC

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Láttu það ekki fara í taugarnar á þér þótt samstarfsmennirnir reyni á þolinmæði þína í dag. Hættu að kvarta og finndu leið til að létta byrðarnar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Láttu það ekki fara í taugarnar á þér þótt samstarfsmennirnir reyni á þolinmæði þína í dag. Hættu að kvarta og finndu leið til að létta byrðarnar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Loka