Níu ára íslenskur rappari slær í gegn

Góði Úlfurinn rappar fyrir framan Austurbæjarskóla í myndbandinu.
Góði Úlfurinn rappar fyrir framan Austurbæjarskóla í myndbandinu. skjáskot/Youtube

Rapparinn Góði úlfurinn hefur heldur betur slegið í gegn eftir að hann setti myndband við lag sitt „Græða peninginn“ á Youtube laugardaginn 30. september. 

Yfir 10 þúsund manns hafa horft á myndbandið og er fólk mjög ánægt með lagið. Rapparinn Króli hefur meðal annars sett athugasemd við lagið og segir það sjúkt nett. 

Fram kemur á Youtube að rapparinn sé einungis níu ára en hann rappar einmitt um það að vera í fjórða bekk. Það er nokkuð ljóst að Góði úlfurinn á framtíðina fyrir sér. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup