Níu ára íslenskur rappari slær í gegn

Góði Úlfurinn rappar fyrir framan Austurbæjarskóla í myndbandinu.
Góði Úlfurinn rappar fyrir framan Austurbæjarskóla í myndbandinu. skjáskot/Youtube

Rapparinn Góði úlfurinn hefur heldur betur slegið í gegn eftir að hann setti myndband við lag sitt „Græða peninginn“ á Youtube laugardaginn 30. september. 

Yfir 10 þúsund manns hafa horft á myndbandið og er fólk mjög ánægt með lagið. Rapparinn Króli hefur meðal annars sett athugasemd við lagið og segir það sjúkt nett. 

Fram kemur á Youtube að rapparinn sé einungis níu ára en hann rappar einmitt um það að vera í fjórða bekk. Það er nokkuð ljóst að Góði úlfurinn á framtíðina fyrir sér. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú verðurðu að hægja aðeins á þér og gefa þér tíma til þess að fara í gegnum persónuleg mál sem þola enga bið. Umgengni lýsir innri manni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
4
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú verðurðu að hægja aðeins á þér og gefa þér tíma til þess að fara í gegnum persónuleg mál sem þola enga bið. Umgengni lýsir innri manni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
4
Kolbrún Valbergsdóttir