Britney seld amynd á milljón

Listrænir hæfileikar Britney Spears liggja ekki bara í tónlistinni.
Listrænir hæfileikar Britney Spears liggja ekki bara í tónlistinni. mbl.is/AFP

Britney Spears getur ekki bara sungið heldur líka málað. Málverk eftir hana seldist nýlega á uppboði fyrir 10 þúsund dollara eða rúmlega milljón íslenskra króna. 

Söngkonan málaði mynd af blómum eins og sést hér að neðan og gaf á góðgerðaruppboð en uppboðið var til styrktar þeim sem urðu fyrir skotárásinni í Las Vegas. 

Bored Panda greinir frá því að fjölmiðlamaðurinn Robin Leach hafi keypt verkið en einhverjir gagnrýndu poppprinsessuna fyrir að láta aðra kaupa mynd af sér þegar hún ætti sjálf pening til þess að styrkja fórnarlömbin.  



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup