Britney seld amynd á milljón

Listrænir hæfileikar Britney Spears liggja ekki bara í tónlistinni.
Listrænir hæfileikar Britney Spears liggja ekki bara í tónlistinni. mbl.is/AFP

Brit­ney Spe­ars get­ur ekki bara sungið held­ur líka málað. Mál­verk eft­ir hana seld­ist ný­lega á upp­boði fyr­ir 10 þúsund doll­ara eða rúm­lega millj­ón ís­lenskra króna. 

Söng­kon­an málaði mynd af blóm­um eins og sést hér að neðan og gaf á góðgerðar­upp­boð en upp­boðið var til styrkt­ar þeim sem urðu fyr­ir skotárás­inni í Las Vegas. 

Bor­ed Panda grein­ir frá því að fjöl­miðlamaður­inn Robin Leach hafi keypt verkið en ein­hverj­ir gagn­rýndu poppprins­ess­una fyr­ir að láta aðra kaupa mynd af sér þegar hún ætti sjálf pen­ing til þess að styrkja fórn­ar­lömb­in.  



mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Stundum þarftu bara að reka þig í eitthvað hart til að vera beint í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Stundum þarftu bara að reka þig í eitthvað hart til að vera beint í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Lotta Lux­en­burg
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir