Harry Bretaprins trúlofaður

Meghan Markle og Harry prins ljóma af gleði.
Meghan Markle og Harry prins ljóma af gleði. AFP

Harry Bretaprins og kærasta hans, Meg­h­an Markle, eru trúlofuð en þetta kemur fram í tilkynningu frá bresku konungsfjölskyldunni.

Þar kemur fram að brúðkaup þeirra verður næsta vor en greint verður frá nánari tímasetningu þegar nær dregur.

Harry og Markle trúlofuðu sig í London fyrr í þessum mánuði en Harry hefur upplýst  drottninguna og aðra fjölskyldumeðlimi um ráðahaginn.

Áður hafði fulltrúi veðmálafyrirtækisins Ladbrokers sagt í viðtali að fólk elskaði jólatrúlofun og von væri á einni slíkri, sem varð síðan raunin.

Skötu­hjú­in eru búin að vera sam­an í tæpt eitt og hálft ár og voru sam­an á op­in­ber­um viðburði í Kan­ada í haust. Þau búa saman í London.



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að finna barnið í sjálfum sér. Gættu þess að ganga ekki á rétt annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að finna barnið í sjálfum sér. Gættu þess að ganga ekki á rétt annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan