Bó með nýjan jólaslagara

Björgvini Halldórssyni leiðist ekki að syngja jólalög.
Björgvini Halldórssyni leiðist ekki að syngja jólalög.

Björg­vin Hall­dórs­son sendi frá sér nýtt jóla­lag á dög­un­um. Lagið sem ber heitið Hjá mér um jól­in fjall­ar um hefðirn­ar sem við höld­um í og hjálpa okk­ur að njóta hátíðanna

Björg­vin sem veit hvað virk­ar þegar jóla­lög eru ann­ars veg­ar seg­ist hafa fallið strax fyr­ir lag­inu þegar höf­und­ur þess Sveinn Rún­ar Sig­urðsson leyfði hon­um að heyra það. Valli Sport sá síðan um að semja texta við lagið. 

Lagið bæt­ist í hóp vin­sælla jóla­laga sem Björg­vin hef­ur sungið um árin eins og má þar meðal ann­ars nefna Fyr­ir jól sem hann söng með dótt­ur sinni Svölu Björg­vins. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Að taka áhættu í einhverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Gættu þess að missa ekki yfirsýnina.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir