Milljónir horft á jólamyndband með Björk

Björk í jólaþætti Rúv árið 1976.
Björk í jólaþætti Rúv árið 1976.

Rúmlega 3,3 milljónir víða um heim hafa undanfarna viku horft á myndband af Björk Guðmundsdóttur lesa söguna um Jesúbarnið þegar hún var 11 ára. Upptakan var gerð fyrir Ríkisútvarpið, en auk Bjarkar kemur ungt tónlistarfólk fram og spilar á milli þess sem Björk les upp.

Í upplýsingum sem deilt er með myndbandinu kemur fram að tónlistarfólkið sé úr Tónlistarskóla Reykjavíkur og að upptakan hafi verið gerð fyrir sérstakan jólaþátt á Rúv árið 1976.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar