Ein af 100 áhrifaríkustu í heimi

Millie Bobby Brown á sviðinu í Dolby leikhúsinu í Hollywood …
Millie Bobby Brown á sviðinu í Dolby leikhúsinu í Hollywood í mars á þessu ári. AFP

Tímaritið Times hefur birt lista yfir 100 aðila sem þeir telja áhrifamestu á þessu ári. Á listanum er hin 14 ára gamla leikona Millie Bobby Brown sem glöggir muna eftir úr þáttunum Stranger things.

Brown hefur fengið mikið lof frá þekktum einstaklingum innan kvikmyndariðnaðarins. Þar á meðal leikaranum Aaron Paul úr Breaking bed þáttunum.

Með Brown á listanum að þessu sinni eru Donald Trump forseti Bandaríkjana og Kim Jong-un leiðtogi Norður Kóreu. En einnig komst Rihanna, Kesha og Shawn Mendes á listann.

Fólk fer fögrum orðum um þessa hæfileikaríku ungu leikkonu.
Fólk fer fögrum orðum um þessa hæfileikaríku ungu leikkonu. AFP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar