Hjónabandið óhefðbundið og frjálslegt

Baz Luhrmann er þekktur fyrir myndir sínar Romeo + Juliet, …
Baz Luhrmann er þekktur fyrir myndir sínar Romeo + Juliet, Moulin Rouge og The Great Gatsby. Noam Galai

Leik­stjór­inn Baz Luhrm­an og bún­inga­hönnuður­inn Cat­her­ine Mart­in hafa verið gift í 21 ár. Hjóna­bandið er þó ekki hefðbundið eins og Luhrm­an greindi frá í viðtalið við The Guar­di­an í vik­unni. 

Hjón­in eiga tvö börn 12 og 14 ára en deila ekki svefn­her­bergi, í raun­inni eru þau með sér hæðir fyr­ir sig á heim­il­um sín­um í New York og Sidney. Þau hitt­ast oft á hót­el­um um helg­ar til þess að eiga sam­an róm­an­tískt kvöld. 

„Já, við ger­um það. Og veistu hvað? Hún er frá­bær. Hún er smá úlf­ur. Hún klæðir sig alltaf í skrítna bún­inga,“ seg­ir Luhrm­an þegar hann er spurður að því hvort þau stundi enn kyn­líf. 

„Án þess að fara út í smá­atriði, þá lif­um við frek­ar frjáls­lega lífi. Það er ekk­ert sem við vit­um ekki um hvort annað. Við höf­um okk­ar hátt og það virk­ar fyr­ir okk­ur.“

Luhramn og Mart­in eru góð sam­an en Mart­in hef­ur hlotið fjölda verðlauna fyr­ir vinnu sína sem hún hef­ur unnið fyr­ir kvik­mynd­ir Luhrm­an eins og Romeo + Ju­liet, Moul­in Rou­ge og The Great Gats­by. 

Catherine Martin er bæði eiginkona og samstarfskona Baz Luhrman.
Cat­her­ine Mart­in er bæði eig­in­kona og sam­starfs­kona Baz Luhrm­an. ANDY RAIN
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þeir eru margir sem vilja veðja á sköpunarkraft þinn og líða þér eitt og annað þess vegna. Líttu í eigin barm; ekki skamma aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þeir eru margir sem vilja veðja á sköpunarkraft þinn og líða þér eitt og annað þess vegna. Líttu í eigin barm; ekki skamma aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son