Þrátt fyrir að Ísland hafi fallið úr leik í fyrri undanriðli Eurovision á þriðjudagskvöld sátu margir límdir við skjáinn í kvöld þegar síðari riðillinn fór fram. Fólk tjáði sig um keppnina og keppendur á Twitter.
Þegar maður stígur á lego kubb #12Stig pic.twitter.com/Eywf4WkALO
— María Björk (@baragrin) May 10, 2018
Það heitir enginn víkingur Rasmussen, það er eins og að handrukkari myndi heita Tumi #12stig
— Tóti (@totismari) May 10, 2018
In case you’re wondering why on earth Australia is in #Eurovision you must have missed the email announcement, or it’s in your spam box. #12stig pic.twitter.com/kzcTFceXKf
— Dr Helgi (@traumagasdoc) May 10, 2018
— Ómar Jóhannsson (@Omarjo13) May 10, 2018
Treysti því að þetta verði sett upp í Borgarleikhúsinu næsta vetur #12stig pic.twitter.com/i3YgeKMQY6
— Stefán Eiríksson (@StefanEiriks) May 10, 2018
"Pabbi, hann er soldið líkur Kylo Ren."
— Stefán Halldórsson (@Stebbi76) May 10, 2018
Oft ratast sex ára satt orð á munn.#12stig pic.twitter.com/ipvLIIXJba
Miðað við þróun Eurovisionatriða verður pottþétt atriði á næsta ári þar sem tveir fótalausir hommar, annar á svelli og hinn í eldfjalli, kyssast í lok lags.
— Golli-Kjartan Þorbj. (@gollmundur) May 10, 2018
#12stig
„Þessi austantjaldsmafía stendur alltaf saman“ segja smásála-smáþjóða Íslendingarnir, þótt allar hinar Norðurlandaþjóðirnar komist áfram. #12stig
— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) May 10, 2018
Danski kynnirinn talar um nordiske festen på lørdag, öllum greinilega saman um litla Ísland í ballarhafi #12Stig
— Drífa Pálín Geirs (@DrifaP) May 10, 2018
Eurovision er það besta sem hefur komið fyrir Evrópu. Stend og fell með þessu tweeti. #12stig
— Kolbrún Birna✨ (@kolla_swag666) May 10, 2018