Ísrael vann Eurovision

Netta fagnar sigrinum í kvöld.
Netta fagnar sigrinum í kvöld. AFP

Ísrael vann Eurovision-keppnina en úrslitakvöldið fór fram í Lissabon í Portúgal í kvöld. Netta flutti lagið „Toy“ en hún hlaut 529 stig.

Eleni Foureira hafnaði í öðru sæti.
Eleni Foureira hafnaði í öðru sæti. AFP

Kýpur hafnaði í öðru sæti með 436 stig en Eleni Foureira flutti lagið „Fuego“ og Austurríki hafnaði í þriðja sæti með 342 stig.

Netta var í skýjunum með sigurinn, tileinkaði hann fjölbreytileikanum og tilkynnti að keppnin á næsta ári yrði haldin í Jerúsalem. 

Sigurvegari síðasta árs, Salvador Sobral, afhenti Nettu verðlaunin en hann gagnrýndi lagið hennar harðlega fyrir tveimur dögum síðan og sagði það hræðilegt. Þau brostu hins vegar bæði sínu breiðasta í Lissabon í kvöld. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Leyfðu öðrum að njóta kunnáttu þinnar en varastu allt oflæti, því fyrr en varir ert þú sá sem lærir af öðrum. Ekki hafa áhyggjur af því að þurfa að sanna þig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach