Ísrael vann Eurovision

Netta fagnar sigrinum í kvöld.
Netta fagnar sigrinum í kvöld. AFP

Ísra­el vann Eurovisi­on-keppn­ina en úr­slita­kvöldið fór fram í Lissa­bon í Portúgal í kvöld. Netta flutti lagið „Toy“ en hún hlaut 529 stig.

Eleni Foureira hafnaði í öðru sæti.
Eleni Foureira hafnaði í öðru sæti. AFP

Kýp­ur hafnaði í öðru sæti með 436 stig en Eleni Foureira flutti lagið „Fu­ego“ og Aust­ur­ríki hafnaði í þriðja sæti með 342 stig.

Netta var í skýj­un­um með sig­ur­inn, til­einkaði hann fjöl­breyti­leik­an­um og til­kynnti að keppn­in á næsta ári yrði hald­in í Jerúsalem. 

Sig­ur­veg­ari síðasta árs, Sal­vador Sobral, af­henti Nettu verðlaun­in en hann gagn­rýndi lagið henn­ar harðlega fyr­ir tveim­ur dög­um síðan og sagði það hræðilegt. Þau brostu hins veg­ar bæði sínu breiðasta í Lissa­bon í kvöld. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert mínímalískur í hugsunum. Gott er að vera fullkomlega afslappaður og horfa á úr fjarlægð. Dagurinn færir þér dýpri skilning á sjálfum þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert mínímalískur í hugsunum. Gott er að vera fullkomlega afslappaður og horfa á úr fjarlægð. Dagurinn færir þér dýpri skilning á sjálfum þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell