Daði Freyr heillaði kýrnar

Daði Freyr Pétursson var að gefa út lagið Skiptir ekki …
Daði Freyr Pétursson var að gefa út lagið Skiptir ekki máli. skjáskot/Youtube

Tón­list­armaður­inn Daði Freyr Pét­urs­son var að senda frá sér nýtt lag og mynd­band. Lagið sem ber heitið Skipt­ir ekki máli er fyrsta lagið af plötu sem Daði Freyr er að vinna að um þess­ar mund­ir. 

Daði Freyr leik­stýrði mynd­band­inu ásamt kær­ust­unni sinni, Árnýju Fjólu, en faðir hans, Pét­ur Ein­ars­son, sá um kvik­mynda­tök­una. Mynd­bandið var tekið á sveita­bæn­um Norðurg­arði sem er í eigu fjöl­skyldu Árnýj­ar Fjólu og léku kýrn­ar á bæn­um stórt hlut­verk. 

Í mynd­band­inu sést kúa­hjörð fylgj­ast með Daða Frey en hann seg­ir að þær hafi hrein­lega komið þegar hann setti lagið í gang. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Öll samskipti þín við aðra verða hlý og notaleg í dag. Gættu þess að tala ekki of mikið og sýndu öðrum tillitssemi og skilning. Fólk nálgast þig til að fá að vita leyndarmálið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Öll samskipti þín við aðra verða hlý og notaleg í dag. Gættu þess að tala ekki of mikið og sýndu öðrum tillitssemi og skilning. Fólk nálgast þig til að fá að vita leyndarmálið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir