Brian May stal senunni

Brian May á sviðinu í Los Angeles í kvöld.
Brian May á sviðinu í Los Angeles í kvöld. AFP

Breska rokksveit­in Qu­een ýtti 91. Óskar­sverðlauna­af­hend­ing­unni úr vör af krafti með flutn­ingi lags­ins We Will Rock You, sem sungið var af söngv­ar­an­um Adam Lambert. Óhætt er þó að segja að Bri­an May gít­ar­leik­ari sveit­ar­inn­ar hafi stolið sen­unni.

Eins og mörg­um er ef­laust kunn­ugt er kvik­mynd­in Bohem­ian Rhapso­dy byggð á sögu sveit­ar­inn­ar, en hún er til­nefnd til nokk­urra verðlauna á hátíðinni í kvöld.

Sveit­in kom gest­um hátíðar­inn­ar einnig til að dansa í takt við klass­íska smell­inn We Are The Champ­i­ons.

Eng­inn sér­stak­ur kynn­ir er á hátíðinni í ár, en þær Tina Fey, Amy Poehler og Maya Rudolph komu í kjöl­far Qu­een og fluttu nokkra vel valda brand­ara, en þær lögðu sér­staka áherslu á að þær væru ekki kynn­ar hátíðar­inn­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Dagblöð, lagatexti, minnisblöð og þess háttar felur í sér vísbendingar. Sýndu þolinmæði gagnvart mönnum og málefnum og sæktu það sem þú vilt með lipurð og festu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Dagblöð, lagatexti, minnisblöð og þess háttar felur í sér vísbendingar. Sýndu þolinmæði gagnvart mönnum og málefnum og sæktu það sem þú vilt með lipurð og festu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir