Jagger á batavegi

Mick Jagger söngvari Rolling Stones segir sér líða miklu betur …
Mick Jagger söngvari Rolling Stones segir sér líða miklu betur og hann sé allur á batavegi. AFP

Sir Mick Jag­ger, söngv­ari Roll­ing Stones, er nú á bata­vegi eft­ir hafa und­ir­geng­ist hjartaaðgerð í dag. Jag­ger greindi frá því á Twitter í dag að „hann sé á bata­vegi“ og sér „líði miklu bet­ur“.

Söngv­ar­inn, sem er 75 ára, þakkaði því næst starfs­fólki sjúkra­húss­ins í New York fyr­ir „frá­bært starf“, sem og aðdá­end­um sín­um fyr­ir öll skila­boðinn.

Greint var frá því fyrr í vik­unni að hljóm­sveit­in hefði þurft að fresta No Filter-tón­leika­ferðalagi sínu þar sem lækn­ar hefðu ráðlagt Jag­ger að láta skipta um hjarta­loku.

Tón­leika­ferðalagið átti að hefjast í Miami 20. apríl og ljúka svo í Ont­ario í Kan­ada í lok júní og seg­ir BBC hljóm­sveit­ina nú vinna að því að finna nýj­ar dag­setn­ing­ar fyr­ir tón­leik­ana.

Jag­ger hafði sjálf­ur áður beðið aðdá­end­ur sveit­ar­inn­ar af­sök­un­ar á því að tón­leika­ferðalag­inu væri frestað og sagðist „eyðilagður“ yfir því.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt eiga samræður við fjölskyldumeðlim um hvernig eigi að draga ákveðið mál fram í dagsljósið. Best er að allir viti hvað um er að vera, því þá geta allir lagst á eitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt eiga samræður við fjölskyldumeðlim um hvernig eigi að draga ákveðið mál fram í dagsljósið. Best er að allir viti hvað um er að vera, því þá geta allir lagst á eitt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son