Hatari líkleg til afreka á laugardag

Klemens Hannigan á blaðamannafundi eftir keppnina í gær.
Klemens Hannigan á blaðamannafundi eftir keppnina í gær. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hljómsveitin Hatari virðist æ líklegri til þess að ná frábærum árangri í Eurovision-keppninni hér í Tel Aviv, ef eitthvað er að marka veðbanka. Sveitin hefur hækkað um fjögur sæti frá því í gær á síðunni Eurovisionworld sem safn­ar sam­an vinn­ings­lík­um hjá hinum ýmsu veðbönk­um.

Veðbankar spá Íslandi núna sjötta sæti en 6% líkur eru taldar á því að Ísland vinni Eurovision í ár. Líkurnar voru 3% í gær.

Hol­lend­ing­ar eru enn tald­ir sig­ur­strang­leg­ast­ir og eru vinn­ings­lík­ur þeirra 27%.

Annað lag úr undanriðli Íslands frá því í gær hefur skriðið upp listann en Ástralía er nú í þriðja sæti yfir sigurstranglegustu lögin. 

Úrslit Eurovision fara fram á laugardagskvöldið en Hatari kemur þar fram í seinni hluta keppninnar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert þar sem þú átt að vera. Haltu ótrauður áfram, þú finnur lykilinn að hamingjunni á ólíklegustu stöðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert þar sem þú átt að vera. Haltu ótrauður áfram, þú finnur lykilinn að hamingjunni á ólíklegustu stöðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir