Eiginmaður Palin vill skilnað eftir 31 árs hjónaband

Sara Palin.
Sara Palin. mbl.is/AP Photo

Todd Palin eiginmaður Söruh Palin hefur sótt um skilnað en hjónin hafa verið gift í 31 ár. Sarah Pal­in er fyrr­ver­andi rík­is­stjóri Alaska og var vara­for­seta­efni Re­públi­kana­flokks­ins árið 2008. 

CNN greinir frá því að Todd Palin hafi sótt um skilnað á föstudaginn. Í gögnunum frá Todd segir hann að skaplyndi þeirra hjóna passi ekki saman. Geri það verkum að þau geti ekki búið saman sem hjón. Palin-hjónin hafa ekki viljað tjá sig um skilnaðinn. 

Hjónin eiga fimm börn saman en það yngsta er 11 ára og munu hjónin þurfa að semja um forræðið á því barni. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar