Drottningin auglýsir starf en launin undir lágmarkskjörum

Laun þjónsins í Buckingham-höll eru undir lágmarkslaunum.
Laun þjónsins í Buckingham-höll eru undir lágmarkslaunum. AFP

Buck­ing­ham­höll aug­lýsti ný­verið laust starf í höll­inni, starf þjóns. Það hef­ur vakið at­hygli að laun­in sem aug­lýst eru fyr­ir starfið eru und­ir lág­marks­laun­um í Bretlandi. 

Þjónn­inn skal vinna 7 daga vinn­unn­ar, 45 tíma vinnu viku og fá greitt 8,96 pund á tím­ann. Lág­marks­laun í Bretlandi eru 9 pund og í London eru þau 10,55 pund. Um­sækj­end­ur þurfa ekki að hafa reynslu í þjón­ust­u­starfi held­ur mun hinn heppni hljóta þjálf­un í starf­inu. 

Hinn heppni þjónn mun fá 33 frí­daga á ári en máltíðir og hús­næði legg­ur vinnu­veit­andi til. Einnig kem­ur fram í aug­lýs­ingu að þjónn­inn mun að mestu leyti starfa í London en ferðast til annarra staða líka. 

Um­sækj­end­ur þurfa að vinna vel í hóp og hafa mik­inn metnað fyr­ir smá­atriðum seg­ir í aug­lýs­ing­unni. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú munt sennilega gera góð kaup ef þú fylgir innsæi þínu í dag. Leggðu hausinn í bleyti, því lausnin er ekki eins langt undan og virðist við fyrstu sýn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þú munt sennilega gera góð kaup ef þú fylgir innsæi þínu í dag. Leggðu hausinn í bleyti, því lausnin er ekki eins langt undan og virðist við fyrstu sýn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Jill Man­sell
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
5
Col­leen Hoo­ver