Leitaði að bílnum í 25 mínútur

Jennifer Garner getur verið gleymin.
Jennifer Garner getur verið gleymin. AFP

Stundum er fræga fólkið alveg eins og við venjulega fólkið eða jafnvel verra. Leikkonan Jennifer Garner birti á dögunum þetta myndband af sjálfri sér þar sem hún leitaði að bílnum sínum í bílastæðahúsi. 

Garner greyið hafði verið að leita að bílnum í um 10 mínútur þegar vinkona hennar byrjaði að taka hana upp. Á endanum fann Garner bílinn eftir 25 mínútna leit. 

Leikkonan var alveg handviss um að hún hafi lagt bílnum sínum á svæði Y. Á endanum fannst bíllinn á svæði F og grínaðist hún um að það væri argasti dónaskapur að færa bílinn hennar. 

Undir myndbandið skrifaði Garner: „Mig langar að segja ykkur að þetta var afmarkað tilvik, en ....“ og gaf þar með til kynna að hún hafi lent oftar en einu sinni í þessu. 

View this post on Instagram

I would like to tell you this was an isolated incident, but....😬🤥👵🏼.

A post shared by Jennifer Garner (@jennifer.garner) on Nov 20, 2019 at 5:43pm PST

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú munt fá góða hugmynd um hvernig hægt sé að bæta ákveðna hluti heima. Þú færð eitthvað gefins í dag sem mun kæta þig mikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson