Takast á í bundnu máli á Twitter

Ungliðahreyfingarnar hafa tekist á í bundu máli síðustu daga.
Ungliðahreyfingarnar hafa tekist á í bundu máli síðustu daga. Samsett mynd

Ungliðahreyfingar Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar hafa undanfarna daga tekist á um fjölmiðlafrumpvarp Lilju Alfreðsdóttur á samfélagsmiðlum. Það sem athygli vekur er að deilurnar eru í bundnu máli og vísa til Jólasveinakvæðis Jóhannesar úr Kötlum. Reglur bragfræðinnar vefjast þó töluvert meira fyrir stjórnmálafólkinu en Jóhannesi. 

Ungir sjálfstæðismenn hófu leikinn á miðvikudagskvöldið og settu inn eftirfarandi kvæði.

Kvæðið vakti töluverða athygli á Twitter en Samband ungra framsóknarmanna svaraði þá með eftirfarandi kvæði og merkti SUS í færsluna.

Í gærkvöldi setti Samband ungra sjálfstæðismanna inn kvæðið um Giljagaur. 

Ungir jafnaðarmenn blönduðu sér svo í umræðuna með lengra kvæði og vísa ekki til neins ákveðins jólasveins heldur skjóta fast á ungliðahreyfingu Sjálfstæðisflokksins. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir