Hvað sagði Twitter um Skaupið?

Þjóðin sat límd yfir Áramótaskaupinu í kvöld eins og öll …
Þjóðin sat límd yfir Áramótaskaupinu í kvöld eins og öll önnur gamlárskvöld. Viðbrögð netverja létu ekki á sér standa. Skjáskot úr Áramótaskaupinu 2019

Þjóðin sat límd yfir Áramótaskaupinu í kvöld eins og öll önnur gamlárskvöld. Viðbrögð netverja létu ekki á sér standa.

mbl.is tók nokkrar skoðanir saman, en það er eflaust satt með Skaupið í ár sem fyrri ár að það verður ekki felldur yfir því lokadómur strax í fyrstu atrennu. Spurning er hvernig Skaupið mun leggjast í fylgisfólk ólíkra stjórnmálaflokka, en á því er oftast nokkur munur. Í fyrra var Samfylkingarfólk ánægðast með Skaupið, eins og lesa má um hér að neðan.

Sumir voru mjög hrifnir

Á Dalvík, ekki Í Dalvík

Kött Grá Pjé hatar alltaf Skaupið. En ekki núna.


Örn Árna þótti „skítlúkka“ sem Bergþór Ólason


Öðrum var ekki skemmt yfir Skaupinu

Þessum fannst vanta allan Sveppa í Skaupið

Garðbæingar virðast hafa verið mættir snemma út að sprengja

Hjörvar hló að Sóla Hólm í gervi Loga Einarssonar

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup