Hildur hreppti Grammy-verðlaunin

Hildur með Golden Globe-verðlaunin sem hún hlaut fyrir tónlist sína …
Hildur með Golden Globe-verðlaunin sem hún hlaut fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker. AFP

Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í kvöld Grammy-verðlaun fyrir tónlist sína við sjónvarpsþáttaröðina Chernobyl. 

Tónlist Hild­ar í þátt­un­um geysi­vin­sæl­u um Cherno­byl hef­ur hlotið mikið lof og hef­ur hún þegar hlotið Emmy-verðlaun og World Sound­track-verðlaun fyr­ir hljóðverkið, sem Hild­ur skapaði með hljóðum úr kjarn­orku­veri og eig­in rödd, en eng­um hljóðfær­um, eins og hún lýsti í ít­ar­legu viðtali við Morg­un­blaðið í sum­ar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert þar sem þú átt að vera. Haltu ótrauður áfram, þú finnur lykilinn að hamingjunni á ólíklegustu stöðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert þar sem þú átt að vera. Haltu ótrauður áfram, þú finnur lykilinn að hamingjunni á ólíklegustu stöðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir