Daði Freyr og Gagnamagnið framlag Íslands í ár

Daði og Gagna­magnið verða framlag Íslands í Eurovision í ár …
Daði og Gagna­magnið verða framlag Íslands í Eurovision í ár með lagið Think about things. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Daði Freyr og Gagna­magnið með lagið Think about things verða fram­lag Íslands í Eurovisi­on-keppn­inni í ár sem fram fer í Rotter­dam í Hollandi. Þetta varð ljóst nú rétt í þessu á úr­slita­kvöldi Söngv­akeppn­inn­ar.

Fimm lög kepptu til úr­slita, en það voru Ísold & Helga – Meet me hal­fway, Daði Freyr og Gagna­magnið – Think about things, Nína – Echo, Ída – Ocul­is vi­d­ere og Dimma - Al­myrkvi.

Dimma og Daði Freyr og Gagna­magnið komust í úr­slita­ein­vígið og eft­ir end­ur­flutn­ing þeirra á lög­um sín­um var aft­ur síma­kosn­ing. Fór svo að lok­um að Daði Freyr og Gagna­magnið stóðu uppi sem sig­ur­veg­ar­ar og fara því fyr­ir Íslands hönd í aðal­keppn­ina sem fram fer í maí.

Þetta er annað árið sem Daði Freyr og Gagna­magnið taka þátt í Söngv­akeppn­inni, en fyr­ir tveim­ur árum enduðu þau í öðru sæti. Nú eru þau hins veg­ar á leiðinni út í aðal­keppn­ina.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Enginn er alvitur og þú eins og aðrir verður að viðurkenna að stundum hefur þú á röngu að standa. Stundum verður maður að leggja eitthvað á sig til að vináttan fái notið sín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Enginn er alvitur og þú eins og aðrir verður að viðurkenna að stundum hefur þú á röngu að standa. Stundum verður maður að leggja eitthvað á sig til að vináttan fái notið sín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka