Tónleikum Andrea Bocelli frestað

Tenórinn, Andrea Boccelli.
Tenórinn, Andrea Boccelli.

Tónleikum ítalska tenórsins Andrea Bocelli, sem fara áttu fram 23. maí í Kórnum, hafa verið færðir til 3. október nk. Í pósti sem sendur hefur verið á miðaeigendur kemur fram að frestunin sé sökum útbreiðslu kórónuvírussins. 

Í tilkynningunni segir enn fremur að vilji miðaeigendur frá endurgreitt standi það til boða. Sé hins vegar ekkert aðhafst gildi miðinn á tónleikana 3. október. 

Á tónleikunum 3. október nk. er ráðgert að um 70 manna sinfónuhljómsveit SinfoniaNord, kór frá Söngsveitinni Fílharmóníu og sérstakir gestir komi fram. Tæplega átta þúsund sæti verða á tónleikunum, sem jafnframt gerir tónleikana að stærstu sitjandi tónleikum sem haldnir hafa verið hér á landi. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir