Tónleikum Andrea Bocelli frestað

Tenórinn, Andrea Boccelli.
Tenórinn, Andrea Boccelli.

Tón­leik­um ít­alska ten­órs­ins Andrea Bocelli, sem fara áttu fram 23. maí í Kórn­um, hafa verið færðir til 3. októ­ber nk. Í pósti sem send­ur hef­ur verið á miðaeig­end­ur kem­ur fram að frest­un­in sé sök­um út­breiðslu kór­ónu­víruss­ins. 

Í til­kynn­ing­unni seg­ir enn frem­ur að vilji miðaeig­end­ur frá end­ur­greitt standi það til boða. Sé hins veg­ar ekk­ert aðhafst gildi miðinn á tón­leik­ana 3. októ­ber. 

Á tón­leik­un­um 3. októ­ber nk. er ráðgert að um 70 manna sin­fónu­hljóm­sveit Sin­foniaNord, kór frá Söng­sveit­inni Fíl­harm­ón­íu og sér­stak­ir gest­ir komi fram. Tæp­lega átta þúsund sæti verða á tón­leik­un­um, sem jafn­framt ger­ir tón­leik­ana að stærstu sitj­andi tón­leik­um sem haldn­ir hafa verið hér á landi. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þú kannt að bjarga þér út úr erfiðri aðstöðu, sem þú lendir í, en þarft þó að taka á öllu, sem þú hefur. Einbeittu þér að því að hækka innistæðuna í sköpunar-bankanum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Þú kannt að bjarga þér út úr erfiðri aðstöðu, sem þú lendir í, en þarft þó að taka á öllu, sem þú hefur. Einbeittu þér að því að hækka innistæðuna í sköpunar-bankanum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son