Dorrit segir Vigdísi frábærasta forseta Íslands

Dorrit Moussaieff og Ólafur Ragnar Grímsson.
Dorrit Moussaieff og Ólafur Ragnar Grímsson. mbl.is/Styrmir Kári

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, fagnar 90 ára afmæli í dag. Dorrit Moussiaeff, fyrrverandi forstafrú, sagði Vigdísi vera „Icaland's greatest president“ eða frábærasta forseta Íslands í afmæliskveðju sinni til Vigdísar á Instagram í dag. 

Kveðja Dorritar til Vigdísar.
Kveðja Dorritar til Vigdísar. Skjáskot/Instagram

Eins og alkunnugt er er Dorrit gift Ólafi Ragnari Grímssyni, sem tók við embætti forseta af Vigdísi árið 1996 og sat til ársins 2016. Ólafur hefur sjálfur sent Vigdísi afmæliskveðju í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson