Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, fagnar 90 ára afmæli í dag. Dorrit Moussiaeff, fyrrverandi forstafrú, sagði Vigdísi vera „Icaland's greatest president“ eða frábærasta forseta Íslands í afmæliskveðju sinni til Vigdísar á Instagram í dag.
Eins og alkunnugt er er Dorrit gift Ólafi Ragnari Grímssyni, sem tók við embætti forseta af Vigdísi árið 1996 og sat til ársins 2016. Ólafur hefur sjálfur sent Vigdísi afmæliskveðju í dag.
#VigdisFinnbogadottir, the first woman in the world to be elected Head of State in a nationwide election now celebrates her 90th birthday. Served as President of #Iceland 1980-1996. Honored today in multiple ways by the nation. Congratulations Vigdis! pic.twitter.com/qVaW8kQ9su
— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) April 15, 2020