Viðurkennir alkóhólisma

Kanye West.
Kanye West. AFP

Tón­list­armaður­inn Kanye West grein­ir frá því í viðtali við tíma­ritið GQ að hann er hætt­ur að drekka. Áður en hann hætti að drekka var hann alkó­hólisti sem hélt and­liti þegar hann drakk en fáir vissu af vanda­máli hans. 

West var inni á skrif­stofu sinni að vinna að fatalínu þegar hann sá vod­ka inni í ískáp. „Djöf­ull þú ert ekki að fara að vinna mig í dag,“ sagði West við sjálf­an sig þegar hann ætlaði að fá sér drykk. „Ég hef ekki drukkið síðan ég áttaði mig á að ég þyrfti að taka einn dag í einu.“

West hef­ur meðal ann­ars verið greind­ur með geðhvörf en umræða um drykkju­vanda hef­ur ekki verið há­vær. 

„Fólk hef­ur sagt að ég sé brjálæður, fólk hef­ur kallað mig ým­is­legt en ekki alkó­hólista sem held­ur and­liti. Og ég var að drekka app­el­sínusafa og vod­ka á morgn­ana,“ sagði West. 

Hjónin Kim Kardashian og Kanye West.
Hjón­in Kim Kar­dashi­an og Kanye West. AFP
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir