Helgi Björns heldur uppteknum hætti

Helgi Björns og Reiðmenn vindanna.
Helgi Björns og Reiðmenn vindanna. Ljósmynd/Aðsend

Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna halda áfram að skemmta landsmönnum með tónleikum í stofunni í kvöld. Efnt er til kvöldvöku á heimilum landsmanna í samstarfi Sjónvarps Símans, mbl.is og K100.

Helgi mun sem fyrr syngja mörg af sínum þekktustu lögum í bland við perlur úr dægurlagasögunni okkar og að sjálfsögðu mun hann að njóta aðstoðar góðra gesta. Síðast komu þau Auður, Jón Jónsson og Sigga Beinteins í heimsókn og verður forvitnilegt að sjá hverjir líta inn hjá Helga í kvöld. 

Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og hér að neðan má fylgjast með beinu streymi:

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir og maki eru þér mikilvægari en venjulega í dag. Mundu að kurteisi, auðmýkt og virðing er nauðsynleg til að njóta velvilja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Ástvinir og maki eru þér mikilvægari en venjulega í dag. Mundu að kurteisi, auðmýkt og virðing er nauðsynleg til að njóta velvilja annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Anna Sundbeck Klav
5
Tove Alsterdal