Er að missa hárið vegna kórónuveirunnar

Alyssa Milano.
Alyssa Milano. AFP

Hollywood-leikkonan Alyssa Milano byrjaði að finna fyrir einkennum vegna kórónuveirunnar í mars. Nú er hún að glíma við eftirköst veirunnar og segist vera að missa hárið vegna veikindanna fyrr á árinu. 

„Datt í hug að sýna ykkur hvað COVID-19 gerir við hárið á ykkur,“ tísti Milano og birti myndskeið af sér greiða á sér hárið með tandurhreinum bursta. Hún greiddi í gegnum hárið á sér nokkrum sinnum og í hvert skipti kom mikið í hárburstann. Milano biðlaði til fylgjenda sína að huga vel að smitvörnum. 

Milano greindi frá því á dögunum að hún hefði greinst með mótefni gegn veirunni sem staðfesti það að hún hefði smitast af kórónuveirunni í mars. Leikkonan sagði að hún hefði aldrei orðið jafn veik og fyrr á árinu. „Ég hélt ég væri að deyja. Mér leið eins og ég væri að deyja,“ sagði Milano þegar hún greindi frá því að hún hefði fundið fyrir ýmsum einkennum veirunnar. 

View this post on Instagram

This was me on April 2nd after being sick for 2 weeks. I had never been this kind of sick. Everything hurt. Loss of smell. It felt like an elephant was sitting on my chest. I couldn’t breathe. I couldn’t keep food in me. I lost 9 pounds in 2 weeks. I was confused. Low grade fever. And the headaches were horrible. I basically had every Covid symptom. At the very end of march I took two covid19 tests and both were negative. I also took a covid antibody test (the finger prick test) after I was feeling a bit better. NEGATIVE. After living the last 4 months with lingering symptoms like, vertigo, stomach abnormalities, irregular periods, heart palpitations, shortness of breath, zero short term memory, and general malaise, I went and got an antibody test from a blood draw (not the finger prick) from a lab. I am POSITIVE for covid antibodies. I had Covid19. I just want you to be aware that our testing system is flawed and we don’t know the real numbers. I also want you to know, this illness is not a hoax. I thought I was dying. It felt like I was dying. I will be donating my plasma with hopes that I might save a life. Please take care of yourselves. Please wash your hands and wear a mask and social distance. I don’t want anyone to feel the way I felt. Be well. I love you all (well, maybe not the trolls. Just the kind people.)❤️

A post shared by Alyssa Milano (@milano_alyssa) on Aug 5, 2020 at 12:42pm PDT

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir