Klónaði hundurinn Samson eins árs

Samson og Dorrit stuttu eftir heimkomuna til Íslands í sumar.
Samson og Dorrit stuttu eftir heimkomuna til Íslands í sumar. Ljósmynd/Twitter

Sam­son, hund­ur for­setafrú­ar­inn­ar fyrr­ver­andi Dor­rit­ar Moussai­eff og Ólafs Ragn­ars Gríms­son­ar, varð eins árs gam­all í gær. Sam­son litli var klónaður eft­ir Sámi hundi Dor­rit­ar og Ólafs sem hélt á vit feðra sinna í byrj­un árs 2019.

Dor­rit var ekki heima á Íslandi til að fagna áfang­an­um með Sam­son. Ólaf­ur fagnaði þó deg­in­um með hon­um og birti mynd af hon­um í gær þar sem hann sagði að hann hefði fengið bein til að naga á af­mæl­is­dag­inn.

Sam­son kom í heim­inn í Banda­ríkj­un­um hvar hann eyddi fyrstu mánuðum ævi sinn­ar. Hann hitti eig­end­ur sína í fyrsta skipti í byrj­un des­em­ber árið 2020 og kom svo til Íslands um miðjan júlí á þessu ári. Dor­rit hef­ur sagt í viðtöl­um að Sam­son sé al­veg eins og Sám­ur var. 

Fyrsta myndin af Samson.
Fyrsta mynd­in af Sam­son. Ljós­mynd/Ó​RG
Fimm vikna gamall Samson.
Fimm vikna gam­all Sam­son. Ljós­mynd/​In­sta­gram
Þegar Dorrit og Samson hittust í fyrsta skipti. Samson þá …
Þegar Dor­rit og Sam­son hitt­ust í fyrsta skipti. Sam­son þá 8 vikna gam­all. Skjá­skot/​In­sta­gram
Samson og Dorrit í snjónum.
Sam­son og Dor­rit í snjón­um. Skjá­skot/​Twitter
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þér gæti fundist einhver vera að senda þér misvísandi skilaboð í dag. Best er er að hafa allan fyrirvara á hlutunum og leyfa þeim að sanna sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þér gæti fundist einhver vera að senda þér misvísandi skilaboð í dag. Best er er að hafa allan fyrirvara á hlutunum og leyfa þeim að sanna sig.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell