Tónleikar Helga Björns í beinni

Helgi Björnsson.
Helgi Björnsson. Ljósmynd Mummi Lú

Helgi Björns skemmt­ir þjóðinni í beinni út­send­ingu í kvöld með tón­leik­um úr hlöðunni sinni ásamt Reiðmönn­um vind­anna og frá­bær­um gest­um.

Lands­menn geta fylgst með tón­leik­un­um og skemmt sér heima á kvöld­vöku Sjón­varps Sím­ans, mbl.is og K100.

Eins og áður ætl­ar Helgi að syngja mörg af sín­um þekkt­ustu lög­um í bland við perl­ur úr dæg­ur­laga­sög­unni. Vita­skuld mun hann njóta aðstoðar góðra gesta.

Útsend­ing­in hefst klukk­an 21:10 og verður hægt að fylgj­ast með henni í Sjón­varpi Sím­ans, í streym­inu hér að neðan og á út­varps­rás K100.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup