Biðst afsökunar á Apu

Verslunareigandinn Apu.
Verslunareigandinn Apu.

Hank Az­aria hef­ur beðist af­sök­un­ar á því að hafa léð ind­versku per­són­unni Apu í þátt­un­um The Simp­sons rödd sína.

Az­aria, sem er hvít­ur á hör­und, hef­ur leikið versl­un­ar­eig­and­ann frá ár­inu 1990. Leik­ar­inn greindi frá því í janú­ar í fyrra að hann ætlaði að hætta að tala fyr­ir per­són­una.

Í hlaðvarpi Dax Sheperds, Armchari Expert, sagði Az­aria: „Hluta af mér finnst eins og ég þurfi að hitta hverja ein­ustu ind­versku mann­eskju á land­inu og biðjast per­sónu­lega af­sök­un­ar.“

For­svars­menn The Simp­son hafa verið gagn­rýnd­ir fyr­ir að ýta und­ir staðalí­mynd­ir með per­són­unni.

Frétt BBC

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú hefur í mikinn reynslusjóð að sækja og átt því að vera vel undir erfið verkefni búinn. Vonandi er þér sama þótt augu allra hvíli á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Þú hefur í mikinn reynslusjóð að sækja og átt því að vera vel undir erfið verkefni búinn. Vonandi er þér sama þótt augu allra hvíli á þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Torill Thorup
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Arn­ald­ur Indriðason