Biðst afsökunar á Apu

Verslunareigandinn Apu.
Verslunareigandinn Apu.

Hank Azaria hefur beðist afsökunar á því að hafa léð indversku persónunni Apu í þáttunum The Simpsons rödd sína.

Azaria, sem er hvítur á hörund, hefur leikið verslunareigandann frá árinu 1990. Leikarinn greindi frá því í janúar í fyrra að hann ætlaði að hætta að tala fyrir persónuna.

Í hlaðvarpi Dax Sheperds, Armchari Expert, sagði Azaria: „Hluta af mér finnst eins og ég þurfi að hitta hverja einustu indversku manneskju á landinu og biðjast persónulega afsökunar.“

Forsvarsmenn The Simpson hafa verið gagnrýndir fyrir að ýta undir staðalímyndir með persónunni.

Frétt BBC

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hugsanlegt er að þú verðir með hugmynd tengda tekjum og fjármálum á heilanum í dag. Gæfan er þér hliðholl í augnablikinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir