Ísland fékk alls 378 stig í Eurovision og enduðu fulltrúar Íslands, Daði og Gagnamagnið, í fjórða sæti. Ísland fékk 198 stig frá dómnefndum og endaði í fimmta sæti í dómaravalinu. Almenningur veitti Íslandi 180 stig. Ítalía vann keppnina með 524 stig. Í öðru sæti varð Frakkland með 499 stig og í þriðja sæti Sviss með 432 stig.
Sigurlagið, það frá Ítalíu, heitir Zitti E Buoni og var flutt af rokkhljómsveitinni Måneskin.
So who's here for Húsavík 2022? 👀 #Eurovision #OpenUp #Iceland pic.twitter.com/2XmeOgODOg
— Eurovision Song Contest (@Eurovision) May 22, 2021
Stig til Íslands frá dómnefndum skiptust með eftirfarandi hætti: