Greiða Meghan skaðabætur fyrir birtingu bréfsins

Meghan Markle, hertogaynja af Sussex.
Meghan Markle, hertogaynja af Sussex. AFP

Útgefendur miðilsins Mail on Sunday hafa samþykkt að greiða Meg­h­an Markle skaðabætur fyrir að birta bréf Markle til föður síns, en dómsmálið hefur staðið yfir í þrjú ár. 

Á vef The Guardian segir að neðst á forsíðu Mail on Sunday í dag hafi verið prentað að hertogaynjan af Sussex hefði unnið málið gegn Associa­ted New­spa­pers um brot á höfundarrétti þegar fimm greinar voru birtar í Mail on Sunday og Mail Online árið 2019 með tilvitnunum úr bréfinu. 

Bréfið skrifaði her­togaynj­an árið 2018. Lög­fræðing­ar Markle hafa sagt að bréf­in hafi verið svo per­sónu­leg að það hafi alltaf verið ljóst að þeim var aldrei ætlað að koma fyrir aug­u al­menn­ings. Dóm­ar­ar í mál­inu voru sama sinn­is, bréf­in ættu ekki er­indi til al­menn­ings.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að finna barnið í sjálfum sér. Gættu þess að ganga ekki á rétt annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að finna barnið í sjálfum sér. Gættu þess að ganga ekki á rétt annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan