Hafþór Júlíus Björnsson sigraði í gærkvöldi Eddie Hall í hnefaleikabardaga sem fór fram í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.
Mikið hatur virtist vera milli þeirra fyrir bardagann og á blaðamannafundi trompaðist Hafþór þegar Hall talaði illa um móður Hafþórs.
Bardaginn var fjörugur og náðu þeir að kýla hvorn annan niður í gólfið. Hall byrjaði vel í fyrstu tveimur lotunum en eftir þær virtist hann vera alveg búinn á því og Hafþór náði yfirhöndinni.
Netverjar voru ekki par sáttir við netstreymið sem sýndi bardagann þar sem mikið var um truflanir og á einum tímapuntki datt streymið út.
Hér fyrir neðan má sjá tilþrifin í bardaganum og viðbrögð netverja.
Tilþrifin:
Highlights from all 6 Rounds between Thor vs Eddie… 🔥 #ThorVsEddie pic.twitter.com/cVZO65jCcO
— Richie Vargas (@RichieRich93_) March 19, 2022
Hafþór kýlir Hall niður:
Thor dropping Eddie Hall at the end of the 3rd but Hall gets up and makes the end of the round. Quite enjoying this! 😂 #ThorVsEddie #eddievsthor pic.twitter.com/TnSUdehfxd
— Roy (@BoyReattie) March 19, 2022
Hafþór og Hall virtust sættast eftir bardagann
It’s very refreshing IMO seeing some good sportsmanship after a fight, seems these two had some real bad blood since WSM 2017 and I’m happy to see them bury the hatchet and show some respect. #ThorVsEddie pic.twitter.com/RI3arrQzuz
— Richie Vargas (@RichieRich93_) March 19, 2022
Hafþór trompaðist á blaðamannafundinum eins og áður sagði:
Ein mynd segir meira en þúsund orð:
#ThorVsEddie highlights so far! #segitv pic.twitter.com/KkoZJiICOE
— Keurioe (Curio) (@keurioe) March 19, 2022