Hafþór sigraði Hall: Sjáðu tilþrifin

Hafþór Júlíus Björnsson.
Hafþór Júlíus Björnsson.

Hafþór Júlíus Björnsson sigraði í gærkvöldi Eddie Hall í hnefaleikabardaga sem fór fram í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Mikið hatur virtist vera milli þeirra fyrir bardagann og á blaðamannafundi trompaðist Hafþór þegar Hall talaði illa um móður Hafþórs. 

Netverjar ekki sáttir

Bardaginn var fjörugur og náðu þeir að kýla hvorn annan niður í gólfið. Hall byrjaði vel í fyrstu tveimur lotunum en eftir þær virtist hann vera alveg búinn á því og Hafþór náði yfirhöndinni.

Netverjar voru ekki par sáttir við netstreymið sem sýndi bardagann þar sem mikið var um truflanir og á einum tímapuntki datt streymið út. 

Hér fyrir neðan má sjá tilþrifin í bardaganum og viðbrögð netverja.

Tilþrifin:

Hafþór kýlir Hall niður:

Hafþór og Hall virtust sættast eftir bardagann

Hafþór trompaðist á blaðamannafundinum eins og áður sagði: 

Ein mynd segir meira en þúsund orð:

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt hafa hlutina í röð og reglu en skalt varast það að ganga of langt í þeim efnum. Vertu á varðbergi gegn freistingum og gylliboðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú vilt hafa hlutina í röð og reglu en skalt varast það að ganga of langt í þeim efnum. Vertu á varðbergi gegn freistingum og gylliboðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Carla Kovach
Loka