„Hún var hugrökk kona“

Þórdís Kolbrún færir konungsfjölskyldunni innilegar samúðarkveðjur.
Þórdís Kolbrún færir konungsfjölskyldunni innilegar samúðarkveðjur. mbl.is/Hákon Pálsson

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra minnist Bretadrottningar fyrir óeigingjarnt starf í þágu almennings, stöðugleika, skuldbindingar og hollustu við þegna sína.

„Hún var hugrökk kona. Þetta eru tímamót. Hún hafði áhrif á heilu kynslóðirnar og mun áfram gera það. Ég færi konungsfjölskyldunni innilegar samúðarkveðjur,“ tísti ráðherrann í kvöld.

Elísabet Bretadrottning féll frá fyrr í kvöld og hefur Karl III. Bretakonungur þegar tekið við.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson