Diljá hækkar enn í veðbönkum

Diljá Pétursdóttir er á kraftmikilli siglingu upp.
Diljá Pétursdóttir er á kraftmikilli siglingu upp. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ísland hoppaði úr 26. sæti upp í það 24. í veðbönkum í dag. Sigurlíkurnar hafa ekki aukist, en ljóst er að mikill kraftur er í siglingu Diljár Pétursdóttur í veðbönkum þessa vikuna. 

mbl.is greindi frá því í gær að frá því að ljóst varð að Diljá yrði fulltrúi Íslands í Eurovision-söngvakeppninni hafi Ísland farið upp um tvö sæti. Nú hefur Ísland því alls farið upp um fjögur sæti frá því á laugardag. 

Skjáskot/Eurovision World
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Hafðu stjórn á tilfinningum þínum þótt eitthvað verði til að róta upp í þeim. Einhver langt í burtu hjálpar þér með viturlegum ráðum, leiðbeiningum eða bænum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson