Merkasta hljómsveit sögunnar

Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður í Rokklandi.
Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður í Rokklandi. mb.is/Sigurður Bogi

„Bítl­arn­ir breyttu öllu. Þetta finn­ur maður vel í Li­verpool en þar er sögu hljóm­sveit­ar­inn­ar gert hátt und­ir höfði með söfn­um, skoðun­ar­ferðum, tón­list­ar­viðburðum og minja­gripa­sölu. Að tala um Bítla­borg­ina á vel við,“ seg­ir Ólaf­ur Páll Gunn­ars­son, út­varps­maður í Rokklandi.

Hann var far­ar­stjóri í Bítla­t­úr til Li­verpool í Bretlandi um síðustu helgi þar sem sögu­slóðir The Beatles voru heim­sótt­ar. Ferðaskrif­stof­an TA-sport stóð að ferðinni í sam­vinnu við Mogga­klúbb­inn.

Ólaf­ur Páll seg­ir að Bítl­arn­ir séu merk­asta hljóm­sveit sög­unn­ar; núm­er eitt hvernig sem á það er litið. Þátta­skil hafi orðið þegar fyrsta stóra plat­an þeirra, Plea­se Plea­se Me, kom út 22. mars 1963. Á miðviku­dag í næstu viku eru því liðin 60 ár frá því plat­an kom út og þeirra tíma­móta verður vænt­an­lega minnst víða.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu sem kom út í gær.

Klúbburinn í kjallaranum þar sem Bítlarnir byrjuðu.
Klúbbur­inn í kjall­ar­an­um þar sem Bítl­arn­ir byrjuðu.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þótt ábyrgð þín sé mikil og krefjist langra vinnudaga, máttu ekki gleyma sjálfum þér í öllum önnunum. Taktu þér þann tíma, sem þú þarft, því að flas er ekki til fagnaðar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þótt ábyrgð þín sé mikil og krefjist langra vinnudaga, máttu ekki gleyma sjálfum þér í öllum önnunum. Taktu þér þann tíma, sem þú þarft, því að flas er ekki til fagnaðar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir