Bam Margera handtekinn aftur

Margera var handtekinn á veitingastað í Los Angeles síðastliðinn miðvikudag.
Margera var handtekinn á veitingastað í Los Angeles síðastliðinn miðvikudag. Ljósmynd/Instagram

Bam Mar­gera var hand­tek­inn síðastliðinn miðviku­dag á veit­ingastað í Los Ang­eles eft­ir að hafa látið öll­um ill­um lát­um. 

Mar­gera var stadd­ur á taí­lenska veit­ingastaðnum Burbank ásamt fyrr­ver­andi eig­in­konu sinni, Nicole Boyd, og fimm ára syni þeirra, Pheon­ix. Fram kem­ur á vef TMZ að lög­regl­an hafi verið kölluð á staðinn klukk­an 15:45 að staðar­tíma eft­ir að Mar­gera hafi öskrað á konu á veit­ingastaðnum.

Han­tek­inn fyr­ir heim­il­isof­beldi fyrr í mánuðinum

Grín­ist­inn Evan Breen var stadd­ur á veit­ingastaðnum þar sem at­vikið átti sér stað og sýndi frá því í beinni út­send­ingu á In­sta­gram. Þar mátti sjá Mar­gera í miklu upp­námi. Seinna í mynd­skeiðinu sást Mar­gera sitja úti á gang­stétt þar sem hann ræddi við einn lög­reglu­mann­anna.

Rúm­lega þrjár vik­ur eru liðnar frá því Mar­gera var hand­tek­inn fyr­ir heim­il­isof­beldi. Lög­regl­an var kölluð út á heim­ili í San Diego-skýrslu um klukk­an fimm að morgni, en Mar­gera er sagður hafa sparað í kær­ustu sína.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

  • Engin mynd til af bloggara Wil­helm Em­ils­son: Bam
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þeir eru margir sem vilja veðja á sköpunarkraft þinn og líða þér eitt og annað þess vegna. Líttu í eigin barm; ekki skamma aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Þeir eru margir sem vilja veðja á sköpunarkraft þinn og líða þér eitt og annað þess vegna. Líttu í eigin barm; ekki skamma aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell