Diljá færist ofar eftir fyrstu æfingu

Fyrsta æfing Diljár Pétursdóttur skaut Íslandi upp um eitt sæti …
Fyrsta æfing Diljár Pétursdóttur skaut Íslandi upp um eitt sæti í veðbönkum. EBU/Corinne Cumming

Ísland er komið upp í 28. sæti í veðbönkum fyrir Eurovision-söngvakeppnina. Diljá Pétursdóttir negldi fyrstu æfingu á stóra sviðinu í Liverpool í gær. 

Ísland féll niður um fimm sæti í veðbönkum um helgina og fór úr því 24. niður í 29. sæti. 

Lítið gerðist í veðbanka fyrir seinna undanúrslitakvöldið og er Ísland þar enn í 14. sæti. Ef sú spá gengur eftir kemst Diljá ekki áfram á úrslitakvöld Eurovison. 

Á fyrstu æfingu í Liverpool í gær mátti sjá að Diljá var komin í ný föt og var hún einnig með leikmun á sviðinu. 

@eurovision Diljá’s holds all the POWER of this stage 🇮🇸 #Eurovision2023 #Eurovision @Diljá Pétursdóttir ♬ original sound - Eurovision
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar