Þjóðin með gæsahúð eftir atriði Diljár

Landsmenn tóku afar vel í flutning Diljár á laginu.
Landsmenn tóku afar vel í flutning Diljár á laginu. EBU/Sarah Louise Bennet

Diljá Pét­urs­dótt­ir, full­trúi Íslands í Eurovisi­on-söngv­akeppn­inni, hlaut afbragðsviðbrögð frá landsmönnum á samfélagsmiðlum eftir flutning sinn í Liverpool í kvöld. Viðbrögðin voru ýmist mismunandi en margir Íslendingar áttu það sameiginlegt að fá gæsahúð.

 Einn netverji segist vilja að Ísland segi sig úr Evrópusambandinu ef Diljá kemst ekki áfram.

„Gellur eru bestar“

Lenya Rún varaþingmaður Pírata segist aldrei hafa verið jafn sannfærð um það að gellur séu bestar.

Sumir leggja sig meira fram en aðrir við að koma Diljá áfram. 

Háskóli Íslands nýtti tækifærið minnti á umsóknarfrest um inntökupróf í ljósi þess að Diljá er sjúkraþjálfunarnemi.

Grikkinn fékk misgóðar móttökur

Á eftir Diljá stigu Grikkir á svið en þeir fengu þó ekki jafn góðar viðtökur frá Íslendingum og Diljá.



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup