Silfrið á nýjum tíma og án Egils

Egill Helgason.
Egill Helgason. mbl.is/Steinar

Umræðuþátturinn Silfrið hefur göngu sína á ný eftir sumarfrí 25. september. Þættirnir hafa hingað til verið á dagskrá á sunnudagsmorgnum, en verða framvegis sendir út í beinni útsendingu í sjónvarpinu eftir tíufréttir á mánudögum.

Þetta kemur fram á vef ríkisútvarpsins, þar sem segir að Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson muni sjá um þáttinn.

Um Egil Helgason, sem þátturinn var lengi kenndur við og dregur nafn sitt af, segir:

„Egill Helgason, sem hefur verið umsjónarmaður um langa hríð, einbeitir sér að annarri dagskrárgerð í sjónvarpi.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir