Silfrið á nýjum tíma og án Egils

Egill Helgason.
Egill Helgason. mbl.is/Steinar

Umræðuþátturinn Silfrið hefur göngu sína á ný eftir sumarfrí 25. september. Þættirnir hafa hingað til verið á dagskrá á sunnudagsmorgnum, en verða framvegis sendir út í beinni útsendingu í sjónvarpinu eftir tíufréttir á mánudögum.

Þetta kemur fram á vef ríkisútvarpsins, þar sem segir að Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson muni sjá um þáttinn.

Um Egil Helgason, sem þátturinn var lengi kenndur við og dregur nafn sitt af, segir:

„Egill Helgason, sem hefur verið umsjónarmaður um langa hríð, einbeitir sér að annarri dagskrárgerð í sjónvarpi.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar