Nývíkingastríðstrans

Asrunn í essinu sínu á sviði.
Asrunn í essinu sínu á sviði. Ljósmynd/Fabien Holbert

Franski ný­vík­inga­dú­ett­inn Ei­hw­ar vinn­ur nú að sinni fyrstu breiðskífu en hann kom eins og storm­sveip­ur inn í tón­list­ar­líf Evr­ópu á nýliðnu ári með því sem kallað hef­ur verið grimm dans­tónlist með höfuðáherslu á trumbuslátt. Sjálf kalla þau það vík­inga­stríðstrans.

Ei­hw­ar er með djúp­ar ræt­ur í nor­rænni goðafræði og þegar hafa komið út lög á borð við Ber­serkr, Fenrir, Ragnarök og Skjald­mö. Ei­hw­ar mun túra grimmt á ár­inu og verður meðal ann­ars á Graf Zepp­el­in-hátíðinni í maí og Hell­fest í júní.

Lítið sem ekk­ert er vitað um meðlimi Ei­hw­ar sem koma fram með and­lits­máln­ingu og grím­ur en þau kalla sig Asrunn og Mark. Spenn­andi, ekki satt?

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Gættu vel að framkomu þinni í fjölmenni og að gera ekkert sem getur valdið athugasemdum. Innst inni veistu að þú munt ná þér aftur á strik.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Gættu vel að framkomu þinni í fjölmenni og að gera ekkert sem getur valdið athugasemdum. Innst inni veistu að þú munt ná þér aftur á strik.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Jill Man­sell
5
Unni Lindell