Nývíkingastríðstrans

Asrunn í essinu sínu á sviði.
Asrunn í essinu sínu á sviði. Ljósmynd/Fabien Holbert

Franski nývíkingadúettinn Eihwar vinnur nú að sinni fyrstu breiðskífu en hann kom eins og stormsveipur inn í tónlistarlíf Evrópu á nýliðnu ári með því sem kallað hefur verið grimm danstónlist með höfuðáherslu á trumbuslátt. Sjálf kalla þau það víkingastríðstrans.

Eihwar er með djúpar rætur í norrænni goðafræði og þegar hafa komið út lög á borð við Berserkr, Fenrir, Ragnarök og Skjaldmö. Eihwar mun túra grimmt á árinu og verður meðal annars á Graf Zeppelin-hátíðinni í maí og Hellfest í júní.

Lítið sem ekkert er vitað um meðlimi Eihwar sem koma fram með andlitsmálningu og grímur en þau kalla sig Asrunn og Mark. Spennandi, ekki satt?

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt erfitt með samskipti þín við opinberar stofnanir í dag. Stefndu alltaf að því að gera þitt besta.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt erfitt með samskipti þín við opinberar stofnanir í dag. Stefndu alltaf að því að gera þitt besta.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Unnur Lilja Aradóttir