Stifler hefur sótt um skilnað

American Pie sló í gegn þegar hún kom út árið …
American Pie sló í gegn þegar hún kom út árið 1999. Samsett mynd

Bandaríski leikarinn Seann William Scott, best þekktur sem Stifler úr American Pie, hefur sótt um skilnað frá innanhússhönnuðinum Oliviu Korenberg eftir fjögurra ára hjónaband. 

Scott, 47 ára, sótti formlega um skilnað fyrr í vikunni en skráði dagsetningu sambandsslita sem 2. október á síðasta ári. 

Í skjölum sem tímaritið People hefur undir höndum nefnir leikarinn óásættanlegan ágreining sem helstu orsök skilnaðarins. Scott fer fram á sameiginlegt forræði yfir rúmlega þriggja ára gamalli dóttur hans og Korenberg, Frankie Rose. 

Lítið hefur farið fyrir Scott að undanförnu en leikarinn fór með hlutverk í mörgum vinsælum gamanmyndum á árunum 1999 til 2012. Má þar helst nefna American Pie-seríuna, Dude, Where's My Car, Role Models, Evolution og Mr. Woodcock

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst þú verða fyrir miklum þrýstingi frá samstarfsmanni þínum. Hugsanlegt er að einhver plati þig, annað hvort óviljandi eða af ráðnum huga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst þú verða fyrir miklum þrýstingi frá samstarfsmanni þínum. Hugsanlegt er að einhver plati þig, annað hvort óviljandi eða af ráðnum huga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir