Björgvin Gíslason er látinn

Björgvin Gíslason.
Björgvin Gíslason. mbl.is/Einar Falur

Hinn landsþekkti gítarleikari Björgvin Gíslason er látinn en hann var bráðkvaddur í gær.

Vísir greinir frá þessu en Björgvin fæddist í Reykjavík 4. september 1951. Hann var í ýmsum hljómsveitum, þar á meðal í Náttúru, Pelican, Paradís og Póker og þá gaf hann út nokkrar sólóplötur.

Gítarinn var hans aðalhljóðfæri en hann spilaði á fleiri hljóðfæri eins og á indverskan sítar, píanó og hljómborð.

Guðbjörg Ólöf Ragnarsdóttir greinir frá andlátinu á Facebook en þar segir hún:

„Missirinn er mikill og söknuðurinn sár. Elsku vinurinn minn, ég kem til með að sakna þín mikið eftir öll þessi ár sem við höfum fylgst að.“

mbl.is/ÞÖK
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan