Martin og Johnson trúlofuð

Martin og Johnson kynntust í gegnum sameiginlegan vin.
Martin og Johnson kynntust í gegnum sameiginlegan vin. Samsett mynd

Stjörnuparið Chris Martin og Dakota Johnson er trúlofað.

Forsprakki hljómsveitarinnar Coldplay er sagður hafa beðið um hönd kærustu sinnar, sem er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Anastasia Steele í kvikmyndaseríunni Fifty Shades of Grey, fyrir nokkru síðan.

Martin og Johnson hafa verið saman í sex ár og eru að sögn heimildarmanns Page Six yfir sig ástfangin. „Þetta skref var óumflýjanlegt, en þau eru ekki að flýta sér að ganga í hjónaband.”

Parið byrjaði fyrst saman árið 2017 en skildi stuttlega árið 2019.

Martin var áður kvæntur Óskarsverðlaunaleikkonunni Gwyneth Paltrow. Fyrrverandi hjónin eiga tvö börn, Apple og Moses. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst þú verða fyrir miklum þrýstingi frá samstarfsmanni þínum. Hugsanlegt er að einhver plati þig, annað hvort óviljandi eða af ráðnum huga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér finnst þú verða fyrir miklum þrýstingi frá samstarfsmanni þínum. Hugsanlegt er að einhver plati þig, annað hvort óviljandi eða af ráðnum huga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir