Eminem fagnar 16 árum edrú

Eminem er stoltur af sér.
Eminem er stoltur af sér. AFP

Banda­ríski rapp­ar­inn Mars­hall Bruce Mat­h­ers III, þekkt­ur und­ir lista­manns­nafni sínu Em­inem, fagnaði mik­il­væg­um áfanga á sunnu­dag, 16 ára edrúaf­mæli sínu. Rapp­ar­inn, sem er 51 árs, glímdi lengi við fíkn, áfeng­is- og vímu­efnafíkn. 

Í til­efni áfang­ans birti Em­inem færslu á In­sta­gram-síðu sinni. 

„16 ár. Ég er svo stolt­ur,“ skrifaði rapp­ar­inn við mynd af krónu­pen­ingi sem tákn­ar ára­langa sig­ur­göngu hans.

Em­inem hef­ur haldið sig frá sviðsljós­inu und­an­far­in ár. Hann gaf út sína ell­eftu stúd­í­ó­plötu árið 2020, Music to Be Mur­d­ered By. Plat­an fékk dræma dóma frá tón­list­ar­gagn­rýn­end­um og al­menn­ingi. 

View this post on In­sta­gram

A post shared by Mars­hall Mat­h­ers (@em­inem)

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þig langar til að finna einhvern sem þú getur deilt hugmyndum þínum með. Listaverk, falleg föt, skartgripir og góður matur höfða sterkt til þín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Naut

Sign icon Þig langar til að finna einhvern sem þú getur deilt hugmyndum þínum með. Listaverk, falleg föt, skartgripir og góður matur höfða sterkt til þín.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell