Eminem fagnar 16 árum edrú

Eminem er stoltur af sér.
Eminem er stoltur af sér. AFP

Bandaríski rapparinn Marshall Bruce Mathers III, þekktur undir listamannsnafni sínu Eminem, fagnaði mikilvægum áfanga á sunnudag, 16 ára edrúafmæli sínu. Rapparinn, sem er 51 árs, glímdi lengi við fíkn, áfengis- og vímuefnafíkn. 

Í tilefni áfangans birti Eminem færslu á Instagram-síðu sinni. 

„16 ár. Ég er svo stoltur,“ skrifaði rapparinn við mynd af krónupeningi sem táknar áralanga sigurgöngu hans.

Eminem hefur haldið sig frá sviðsljósinu undanfarin ár. Hann gaf út sína elleftu stúdíóplötu árið 2020, Music to Be Murdered By. Platan fékk dræma dóma frá tónlistargagnrýnendum og almenningi. 

View this post on Instagram

A post shared by Marshall Mathers (@eminem)

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka