Ísland gaf Ísrael 8 stig

Eden Golan söng Hurricane fyrir Ísrael.
Eden Golan söng Hurricane fyrir Ísrael. AFP/Tobias Schwarz

Al­menn­ing­ur á Íslandi gaf Ísra­el 8 stig í Söngv­akeppni evr­ópskra sjón­varps­stöðva.

Stig­in 12 fóru til Króa­tíu sem var spáð sigri í veðbönk­um. Frakk­land var næst á eft­ir með 10 stig.

Svíþjóð fékk 7 stig frá Íslend­ing­um en sig­ur­veg­ari keppn­inn­ar, Nemo frá Sviss, fékk 6 stig.

Úkraína fékk 5 stig, Lit­há­en 4, Írland 3, Þýska­land 2 og Finn­land 1.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Lífið hefur ekki verið létt undanfarið. Sambönd sem ganga vel og með lítilli fyrirhöfn geta orðið eins og sjálfsagður hlutur, en um leið ánægjulegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Lífið hefur ekki verið létt undanfarið. Sambönd sem ganga vel og með lítilli fyrirhöfn geta orðið eins og sjálfsagður hlutur, en um leið ánægjulegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir